Jæja nú er málið að veðrið lagist, ég hef ekki komist þangað sem ég þarf að fara síðan á föstudag, arrrgggg að búa í brattri brekku. Ég gekk á söngæfingu í gær og hélt ég yrði úti. Nú þegar ég lít út um gluggann er bylur og bíllinn minn sem ég sá síðast á föstudaginn hefur myndað risasnjófall fyrir utan húsið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli