22.1.04

7:15

Sumir einstaklingar hafa vaknað 7:15 hvern einasta morgun í kannski svona fjörutíu ár og fá sér alltaf það sama í morgunmat. Úff ég vona að ég verði ekki svoleiðis kona. ALLTAF 7:15 og hafragrautur með undanrennu.... frá 2004-2044... þá verð ég 66 ára, hversu sorglegt væri það? Sumir mæta til sömu vinnu í þessi sömu fjörutíu ár. Enn sorglegra!

Engin ummæli: