ræktin í dag og í framhaldi nýtt líf á nýju ári. Í dag eru semsagt áramót hjá mér.. Ég hef sett mér fjögur markmið sem eiga að nást á árinu, það ætti ekki að vera vandamál ef ég herði aðeins agann á sjálfri mér! Ég hef ekki hugsað mér að gefa þessi markmið upp opinberlega en hef sett þau á blað og í lokað umslag sem verður opnað næstu áramót. EF þessi markmið mín nást, þá verður dvalið í stórborginni Barcelona sumarið 2005 í svona átta vikur. Það ætti að vera iðandi snilld, enda borgin brakandi!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli