Lífið í London
5.1.04
Ég held ég eigi þunglyndan kött, ef hann væri kvenkyns myndi ég halda að á ferðinni væri fyrirtíðaspenna en svo er ekki, hann brestur á með grátköstum og eltir mig um íbúðina. Frekar óspennandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli