þá er maður búin að vaska upp og koma barninu í föt.. ásamt því að vaska upp, baka gerbollur og hella uppá gott sterkt kaffi. Það sem er merkilegt við þetta hjá mér er að klukkan er einungis 9:30! og einhverntímann hefði Hadda Hreiðarsdóttir nú talið það miðja nótt, en það er nú annað uppá teningnum núna gott fólk, batnandi fólki er best að lifa. æ simplí lovitt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli