24.3.04

Fegurðarsamkeppnir

Allý skrifar á blogginu sínu um fegurðarsamkeppnir, ég er henni sammála í einu og öllu í þessum pistli hefðir nánast haldið að ég hefði skrifað hann sjálf... en ég hef eitt við hann að bæta. Stelpurnar í fegurðarsamkeppni Norðurlands, ER ÞETTA djók... Er ekki spurning um að bara sleppa þessu ef það eru engir keppendur til að taka þátt sem eiga einhvern sjens.. díses kannski eru þetta svona öfgalélegar myndir ég vona það allavega!

Engin ummæli: