Kjartan Smári minn elskulegi vinur á afmæli í dag. Drengurinn góði er nýkominn heim úr Indlandshafnu þar sem hann hefur sjálgsagt skemmt sér og öðrum vel eins og honum einum er lagið. Kjartan er einn af þessum perlum sem maður finnur á lífsleiðinni, ég er glöð með það og hlakka til að heyra ferðasöguna yfir einu rauðvínsglasi...eða tveimur.
Knús og kossar til þín og kvennana þinna!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli