21.2.04

Ég er í sjokki

af tveimur ástæðum:

A) Ég fann einnoghálfan líter af rósavíni inn í ískáp... Ég gleymdi að drekka það í afmælinu mínu.....Kannski eins gott.....

B) Litli maðurinn minn er farinn að skríða, hann er búinn að þeytast um stofugólfið í dag og éta blómið sem var í stofunni..

Engin ummæli: