Síðan H.N fór að venja komur sínar til dagmömmu höfum við skipst á að vera veik. Meiriháttar alveg, í morgun þegar ég vaknaði fann ég að ég var með hita, hálsbólgu og geðbilaðan verk í nefinu öðru megin. Ég er ekki að meika aðra pesti og nenni EKKI að liggja undir sæng, takk fyrir pent. Ég fór að sofa kl:20:30 í gærkveldi til að reyna að stoppa þessa veikindahrinu, en nei nei allt kom fyrir ekki.. ég er orðin lasin!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli