11.2.04

Forsetar

Hvað er það fyndið, að Bjarni Hjarðar hélt að ég væri að fá það við skrifborðið hjá sér í gær... Ég var að borða kaffisúkkulaði, tróð því í andlitið á mér og fór svo að stynja aðeins.. Veit ekki hvurs konar stunur koma frá konu Bjarna en í þetta skiptið voru það sársaukastunur frá mér því ég hjó í vísifingur vinstri handar í gær og var að drepast í fingrinum, endaði svo á að slá honum í stólinn fjá forsetanum sem brást furðulega við!

Held svei mér þá að það ætti að leggja niður öll forsetaembætti landsins..

Engin ummæli: