15.10.06

Að huxa

Það að huxa getur oft verið mér stórhættulegt. Nú er ég hinsvegar komin með svo roooooooosalega flugu í hausinn að það kemur mér á óvart. Þarf smá tíma til að melta þetta sjálf áður en þetta ratar díteilað á bloggið... En mikið djöfull yrði þetta nú gott.
Annars er ég búin að afkasta miklu í dag hér á heimilinu, auk þess að bregða mér dántán á kaffihús, bókabúð og á tjörnina til að fæða dúfuhelvítin.
Nú er hinsvegar barnið að ná að drepa kryddið í kryddhillunni úr leiðindum, enda með eindæmum þreyttur, pirraður og þrjóskur þessa stundina..

ohhhh mikið lifandi skelfing er gott að búa í fjörutíuferimetrum..

*** kannski ber að taka það fram að hugsanir mínar eru ekki kynferðislegar að þessu sinni þrátt fyrir þessa bráðskemmtilegu mynd hér að ofan

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahahahhahahha ég í sakleysi mínu hélt að þetta væri bara normalheili en neinei er þetta ekki bara klámheili hvar finnur maður svona myndir???

heheheh

Hadda sagði...

Man ekki hvar ég fann myndina en svona heila finnurðu sjálfsagt í næsta karlmanni sem þú sérð;)

Nafnlaus sagði...

jiii ætli sævari minn hafi svona sora heila?

Hadda sagði...

AUÐVITAÐ, akkuru helduru að þú sért ólétt???

Nafnlaus sagði...

hahahahhahaa vel mælt :-)