Við erum að tala um
*Litla íbúð, fulla af drasli
*Hreinan þvott í stöflum sem þarf að brjóta saman
*Mat í bónuspokum sem á eftir að ganga frá
*Hráefni í mat sem ég nenni ekki að elda
*Veikt barn sem þufti á læknavakt að halda í nótt
*Dasaða móður sem þó áorkaði ýmsu um helgina
Best að standa á fætur og drullast til að gera eitthvað;)
Vonandi áttu allar mæður góða helgi...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli