18.9.06

i frii

sumir myndu sko segja ad eg kynni ta list ad vera i frii, i gaer sofandi eg trisvar og i dag hef eg sofnad tvisvar. Buin ad arka um borgina i dag, leggja mig i almenningsgardi, skoda national history museum labba meira, versla og er nu a leidinni ad hitta langafa sonar mins a elliheimilinu. Svo yndislegur madur..

I gaer hitti eg svo hinn langafann i fyrsta sinn, tad var upplifun verd eg ad segja, jaeja verd ad tjota tad er verid ad bida eftir mer....

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl Hadda mín!

Ég gleymdi alveg að óska þér til hamingju með 'afmælið'!!! Falleg fjölskyldumynd og æðislegt að heyra hvað er búið að vera gaman hjá ykkur og hversu dugleg þú hefur verið að vera í fríi. Gott hjá þér!!!

Ég hlakka til að sjá ykkur sólbrún og sæt. Í millitíðinni bið ég að heilsa í Notting Hill.

Músímúúúúúúú,

Birta xxx

Nafnlaus sagði...

Gott að þú kannt að slappa af !! Eiginleiki sem margir eiga erfitt með að temja sér.

Knús

Nafnlaus sagði...

Saknaðarkveðja úr Jörvabyggðinni :)