25.4.06

Pælingar um hitt & þetta

Meðalkona og -maður, fer að jafnaði í gegnum miklar pælingar á einni ævi, um sig, tilgang, hvert skal stefna, hvar maður vill sá sjálfan sig og svo framvegis.

Ég er svosum engin undartekning en ég hef samt komist að einu. Mér þykir mikilvægara að uppgvöta hvað ég vil ekki gera við líf mitt, eða sá sjálfan mig eftir x mörg ár eða mánuði. Mér finnst það betri tilfinning þegar ég sé einhver sem ég vil alls ekki líkjast, það hleypir í mig meiri krafti til að gera vel og enn betur.

Ég sá svo skýrt dæmi þessa helgina um hvernig ég skal ekki enda eða sóa lífi mínu að ég held ég jafni mig seint.

Varð að koma þessu að.... :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æi hadda ekki gera mann alltaf svona forvitinn!!!

Nafnlaus sagði...

Hjukk, vard i fyrsta sinn anaegd med ad hitta thig EKKI um helgina... og eg er lika forvitin