27.3.06

Nú er komið að ykkur lesendur góðir

Stúlkan á myndinni vinstra meginn er hún Selma mín. Líkar? Heheheh, helvíti gamall djókur það maður!! ( ég lít út fyrir að vera móðir hennar á myndinni) Stúlkan er einstakur gullmoli og bara fólk sem hefur "stjörnuna" eins og ég, kynnist svona fólki á lífsleiðinni. Alveg satt!!
Bottomlænið með þessu bloggi er hinsvegar að kasta út NEYÐARÓPi til ykkar sem lesið og ég spyr: Er einhver á leið frá RVK til AK á sunnudag og vill þessa stúlku með til yndisauka. MIG langar nebblega svo roooosalega að fá hana í heimsókn til mín... Og ég á það sko alveg skilið:)

SVO ef þið vitið um einhvern (ekki verra ef það er myndarlegur karlmaður á aldrinum 26+ ) þá er algjört möst að þið hafið við okkur mægður samband. Sá hinn sami fær páskaegg frá mér í verðlaun.

takk og bless í bili
DHW í hlíðunum

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flottar systur...ótrúlegt en satt þá er ég ekki á leiðinni suður þó ég glöð vildi og ekki er nú slæmt að hafa selmu með norður timbraða eða ótimbraða...hehehehe

Nafnlaus sagði...

ég trúi bara ekki öðru en að e-r fjallmyndarlegur karlmaður (á lausu N.B.) stökkvi til og bjóði fram krafta sína:) Annars fyndist mér nú líka að það væri hægt að plata einhverja flugmenn til að skutlast með hana hehehe;) Heiða H

Hadda sagði...

Segðu Heiða SEGÐU. Gef skít í íslenski Þjóðina ef þetta reddast ekki. SKÍT segi ég og skrifa

Ég sjálf sagði...

ÉG hef alltaf sagt að þið væruð ekkert líkar.....
því miður veit égekki um neinn ennþá...en ef....þá hef ég samband

Nafnlaus sagði...

Já Kristjana.. þetta var sko gaman.. alla vega fyrir þig og gaman að geta glatt þitt litla hjarta upp á miðri holtavörðuheiðinni..