26.11.12

ADHD

Ég held að ég sé með ADHD, ég hef reyndar ekki gert það í alvöru að láta tékka þetta en það kæmi mér amk, ekki á óvart. Og ekki gerir tölvan mig neitt betri. Ég get varla horft á sjónvarpið því það gerist ekkert nógu hratt! Nú er ég komin með leið á Facebook, ætla bara að blogga aftur og kommenta svo hjá sjálfri mér í rólegheitunum ahhahah, ár frá síðasta bloggi, ekki beint ADHD fílíngur í því samt:) Sjáum hvað setur...

Engin ummæli: